Allt á kafi á Selfossi: „Eruð þið ekki að grínast?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 09:55 Svona var staðan þegar íbúar á Selfossi vöknuðu í morgun. Gert er ráð fyrir áframhaldandi snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Selfossi, og reyndar víðar á Suðurlandi, vöknuðu við töluverðan snjó í morgun. Gul viðvörun er í gildi fram á kvöld og gert er ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis. Veður Árborg Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis.
Veður Árborg Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira