Það sem skal gera við rýmingu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 09:37 Frá Neskaupstað í morgun. Allt á kafi í snjó. Sara Lucja Lögreglan á Austurlandi hefur birt tilmæli á Facebook-síðu sinni um hvað skal gera við rýmingu. Unnið er að því að rýma hús bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið. Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira