Glóð frá opnum eldi orsök stórbruna á Tálknafirði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. mars 2023 11:43 Frá vettvangi þegar bruninn átti sér stað. Aðsend Bruninn sem varð í nýbyggingu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í botni Tálknafjarðar varð líklegast vegna glóðar sem barst frá opnum eldi sem unnið var með í plastteninga sem ekki voru langt frá. Málið telst upplýst en enginn var með stöðu sakbornings við rannsókn málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu. Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu.
Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira