„Gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. apríl 2023 16:01 Nanna gefur út nýtt lag í dag. Angela Ricciardi Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gefur út lagið Disaster Master í dag. Lagið er samið af Nönnu og pródúserað af Josh Kauffman. Um er að ræða lag sem verður á væntanlegri sóló plötu hennar. Platan kemur út þann fimmta maí næstkomandi. Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend
Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira