26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 09:31 Dan Gilbert hefur verið eignandi Cleveland Cavaliers í næstum því tvo áratugi. Getty/Gregory Shamus Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023 NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023
NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum