Riðan hefur reynt mikið á starfsfólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2023 13:06 Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Um 50 starfsmenn víða um land vinna hjá miðstöðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins segir að riðumálin, sem hafi komið upp á síðkastið hafi reynt mikið á starfsfólk miðstöðvarinnar. Hann bindur miklar vonir við vinnu Íslenskrar erfðagreiningar við greiningu á riðusmitum. Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML
Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira