Bein útsending: Sveitarstjórnir, lýðræði, mannréttindi og réttarríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 08:38 Málþingið stendur milli 9 og 13 í dag. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities) stendur fyrir málþingi í dag þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð sveitarstjórna í að viðhalda lýðræði, mannréttindum og réttarríki. Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI. Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI.
Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira