Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2023 17:01 Finnski tónlistarmaðurinn Käärijä nýtur mikilla vinsælda hérlendis en lagið hans Cha Cha Cha er í öðru sæti Íslenska listans á FM. Mynd/Eurovoix Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. Käärijä vakti mikla athygli á Eurovision í ár þar sem hann hafnaði öðru sæti á lokakvöldinu en vann afgerandi sigur í áhorfendakosningunni. Þá hefur hann einnig hlotið lof fyrir að ræða opinskátt um sáraristilbólgu sem hann hefur glímt við en á sviðinu klæddist hann magabol þar sem sást í ör á maga hans eftir aðgerð. Það eru fleiri Eurovision stjörnur á lista vikunnar. Loreen situr í áttunda sæti með sigurlag Eurovision í ár, Tattoo, og Diljá í fimmtánda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Daniil og Friðrik Dór tróna svo enn og aftur á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Finnland Eurovision Íslenski listinn Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Käärijä vakti mikla athygli á Eurovision í ár þar sem hann hafnaði öðru sæti á lokakvöldinu en vann afgerandi sigur í áhorfendakosningunni. Þá hefur hann einnig hlotið lof fyrir að ræða opinskátt um sáraristilbólgu sem hann hefur glímt við en á sviðinu klæddist hann magabol þar sem sást í ör á maga hans eftir aðgerð. Það eru fleiri Eurovision stjörnur á lista vikunnar. Loreen situr í áttunda sæti með sigurlag Eurovision í ár, Tattoo, og Diljá í fimmtánda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Daniil og Friðrik Dór tróna svo enn og aftur á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Finnland Eurovision Íslenski listinn Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00