Elísabet orðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar | Óvíst hvort hún spili áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 17:01 Elísabet hefur verið með betri línumönnum landsins undanfarin ár. Vísir/Hulda Margrét Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta. Ekki er vitað hvort Elísabet mun spila áfram með liðinu. Frá þessu greinir handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag. Þar segir að hún muni einnig vera aðalþjálfari 3. og 7. flokks kvenna. Elísabet er uppalin í ÍR en gekk fyrst í raðir Stjörnunnar árið 2004. Eftir stutt stopp í Safamýrinni með Fram – þar sem hún varð Íslandsmeistari árið 2013 – sneri hún aftur í raðir Stjörnunnar og hefur orðið bæði Íslands- og bikarmeistari með félaginu. „Lísa hefur einnig gert það gott í búningi íslenska landsliðsins og hefur spilað 64 leiki fyrir Íslands hönd. Ásamt þessum árangri hefur Lísa reynslu af þjálfun yngri flokka þar sem hún hefur miðlað reynslu sinni við góðan orðstír,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar. Stjarnan endaði í 3. sæti Olís-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð, liðið féll svo úr leik gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitum. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Frá þessu greinir handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag. Þar segir að hún muni einnig vera aðalþjálfari 3. og 7. flokks kvenna. Elísabet er uppalin í ÍR en gekk fyrst í raðir Stjörnunnar árið 2004. Eftir stutt stopp í Safamýrinni með Fram – þar sem hún varð Íslandsmeistari árið 2013 – sneri hún aftur í raðir Stjörnunnar og hefur orðið bæði Íslands- og bikarmeistari með félaginu. „Lísa hefur einnig gert það gott í búningi íslenska landsliðsins og hefur spilað 64 leiki fyrir Íslands hönd. Ásamt þessum árangri hefur Lísa reynslu af þjálfun yngri flokka þar sem hún hefur miðlað reynslu sinni við góðan orðstír,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar. Stjarnan endaði í 3. sæti Olís-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð, liðið féll svo úr leik gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitum.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira