Íslendingur ákærður fyrir líkamsárás og rán í Danmörku Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. júní 2023 13:43 Fram kemur að Íslendingurinn hafi verið ákærður vegna brotsins. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Getty 33 ára Íslendingur var handtekinn vegna líkamsárásar og ráns í dönsku borginni Hróarskeldu þann 8. júní síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Mið- og Vestur Sjálandi. Fram kemur að aðfaranótt 8.júní síðastliðinn hafi borist tilkynning til lögreglunnar frá 37 ára karlmanni sem kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás af hálfu ókunnugs karlamanns á opnu svæði í Ved Ringen hverfinu í Hróarskeldu. Kvaðst maðurinn hafa verið á gangi í átt að lestarstöð borgarinnar þegar hann mætti árásarmanninum. Fram kemur að árásarmaðurinn hafi barið hann í höfuðið og sparkað í líkama hans áður en hann hvarf á brott, og tók hann derhúfu brotaþolans með sér. Árásarmaðurinn fannst skömmu síðar skammt frá vettvangi og reyndist vera undir áhrif áfengis. Brotaþolinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmaðurinn var fluttur á lögreglustöð og gekkst undir skoðun læknis áður en hann var yfirheyrður. Var honum sleppt að lokunm yfirheyrslum. Hann hefur nú verið ákærður vegna brotsins. Íslendingar erlendis Danmörk Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Mið- og Vestur Sjálandi. Fram kemur að aðfaranótt 8.júní síðastliðinn hafi borist tilkynning til lögreglunnar frá 37 ára karlmanni sem kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás af hálfu ókunnugs karlamanns á opnu svæði í Ved Ringen hverfinu í Hróarskeldu. Kvaðst maðurinn hafa verið á gangi í átt að lestarstöð borgarinnar þegar hann mætti árásarmanninum. Fram kemur að árásarmaðurinn hafi barið hann í höfuðið og sparkað í líkama hans áður en hann hvarf á brott, og tók hann derhúfu brotaþolans með sér. Árásarmaðurinn fannst skömmu síðar skammt frá vettvangi og reyndist vera undir áhrif áfengis. Brotaþolinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmaðurinn var fluttur á lögreglustöð og gekkst undir skoðun læknis áður en hann var yfirheyrður. Var honum sleppt að lokunm yfirheyrslum. Hann hefur nú verið ákærður vegna brotsins.
Íslendingar erlendis Danmörk Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira