Ja Morant dæmdur í 25 leikja bann Siggeir Ævarsson skrifar 17. júní 2023 09:01 Ja Morant mun verða af töluverðum tekjum vegna bannsins, eða um 7,5 milljónum dollara Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA deildinni, mun hefja næsta tímabil í 25 leikja banni. Er þetta annað bannið sem Morant hlýtur á skömmum tíma, en bæði bönnin tengjast byssusýningum á samfélagsmiðlum. Í marsmánuði fékk Morant átta leikja bann en snéri aftur á völlinn 22. mars og kláraði tímabilið án mikilla hnökra. Morant þykir einn af öflugustu skorurum deildarinnar, en hann varð 11. stigahæsti leikmaður tímabilsins, með 25,4 stig að meðaltali í leik. Meðferð skotvopna á óábyrgan hátt er þó ekki það eina sem hefur komið Morant í klandur, en hann er einnig sakaður um að hafa kýlt 17 ára dreng ítrekað á heimili sínu þegar þeir spiluðu saman körfubolta. Morant bar við sjálfsvörn í yfirheyrslum hjá lögreglu og sagði að drengurinn hafi hótað að kveikja í heimili hans. Þá voru Morant og vinir hans sakaður um að beina laser á liðsrútu Indiana Pacers í vor og síðasta sumar var hann einnig sakaður um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Áttu þeir í samskiptum á bílastæði fyrir utan verslunarmiðstöðina og sá vörðurinn ástæðu til að tilkynnta Morant til lögreglu í kjölfarið. Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA deildarinnar, sagði í yfirlýsingu sinni að Morant yrði að hætta þessari hegðun sinni, þ.e. að sýna byssur á óábyrgan hátt á samfélagsmiðlum. Hann sagðist hafa áhyggjur af því fordæmi sem Morant sýndi með þessari hegðun, þar sem að mörg ungmenni líta upp til leikmanna deildarinnar. „Miðað við þessar aðstæður, þá teljum við að 25 leikja bann sé réttlát niðurstaða og undirstriki að kærulaus og óábyrgð hegðun í garð skotvopna verði ekki liðin af deildinni.“ - sagði Silver í yfirlýsingu sinni. Morant myndi undir venjulegum kringumstæðum þéna 33,5 milljónir á næsta tímabili en fyrir hvern leik sem bannið nær til skerðast þær tekjur um rúma 300.000 dollara, eða 7,5 milljónir alls. Það er um milljarður í íslenskum krónum á gengi dagsins í dag. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16 „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31 Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30 Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00 Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Í marsmánuði fékk Morant átta leikja bann en snéri aftur á völlinn 22. mars og kláraði tímabilið án mikilla hnökra. Morant þykir einn af öflugustu skorurum deildarinnar, en hann varð 11. stigahæsti leikmaður tímabilsins, með 25,4 stig að meðaltali í leik. Meðferð skotvopna á óábyrgan hátt er þó ekki það eina sem hefur komið Morant í klandur, en hann er einnig sakaður um að hafa kýlt 17 ára dreng ítrekað á heimili sínu þegar þeir spiluðu saman körfubolta. Morant bar við sjálfsvörn í yfirheyrslum hjá lögreglu og sagði að drengurinn hafi hótað að kveikja í heimili hans. Þá voru Morant og vinir hans sakaður um að beina laser á liðsrútu Indiana Pacers í vor og síðasta sumar var hann einnig sakaður um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Áttu þeir í samskiptum á bílastæði fyrir utan verslunarmiðstöðina og sá vörðurinn ástæðu til að tilkynnta Morant til lögreglu í kjölfarið. Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA deildarinnar, sagði í yfirlýsingu sinni að Morant yrði að hætta þessari hegðun sinni, þ.e. að sýna byssur á óábyrgan hátt á samfélagsmiðlum. Hann sagðist hafa áhyggjur af því fordæmi sem Morant sýndi með þessari hegðun, þar sem að mörg ungmenni líta upp til leikmanna deildarinnar. „Miðað við þessar aðstæður, þá teljum við að 25 leikja bann sé réttlát niðurstaða og undirstriki að kærulaus og óábyrgð hegðun í garð skotvopna verði ekki liðin af deildinni.“ - sagði Silver í yfirlýsingu sinni. Morant myndi undir venjulegum kringumstæðum þéna 33,5 milljónir á næsta tímabili en fyrir hvern leik sem bannið nær til skerðast þær tekjur um rúma 300.000 dollara, eða 7,5 milljónir alls. Það er um milljarður í íslenskum krónum á gengi dagsins í dag.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16 „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31 Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30 Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00 Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16
„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31
Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30
Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00
Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31