Draymond Green freistar gæfunnar samningslaus Siggeir Ævarsson skrifar 20. júní 2023 07:00 Draymond Green hefur fjórum sinnum orðið NBA meistari með Golden State Warriors Vísir/EPA Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og fjórfaldur meistari með liðinu, hefur ákveðið að afþakka ársframlengingu á samningi sínum. Það þarf þó ekki að þýða að hann sé á leið í annað lið. Green stóð til boða að framlengja samning sitt við Warriors um eitt ár með svokölluðu „player option“, en leikmenn með þannig ákvæði í sínum samningum geta tekið einhliða ákvörðun um hvort þeir framlengja samning sinn. Green hefði þénað rúmlega 27,5 milljónir dollara á komandi vetri ef hann hefði framlengt. Golden State Warriors four-time NBA champion Draymond Green is declining his $27.5 million player option for 2023-24 season and will enter unrestricted free agency, Klutch Sports CEO Rich Paul told @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) June 19, 2023 Green er því frjálst að semja við hvaða lið í deildinni sem er og Warriors munu ekki hafa neitt um það að segja ef hann fær gott tilboð frá öðru liði. Green, sem er 33 ára, hefur leikið allan sinn feril með Warriors og sagði í apríl að hann vildi ljúka ferlinum með liðinu. Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóri liðsins, segir að það sé eindregin vilji þeirra að semja aftur við Green en hann sé ómetanlegur hluti af kjarna liðsins og áætlunum þess um að vinna titilinn enn á ný. Green mun án vafa fá tilboð úr ýmsum áttum á næstu dögum, en þetta Tweet frá óþekktum sprelligosa að þykjast vera Green skaut eflaust mörgum skelk í bringu. Taco Tuesday at your place tomorrow night? @KingJames I'll bring the Lobos https://t.co/9cXsyBI6OP— Draymond Green @Money23Green fan (@Money23Greem) June 19, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Green stóð til boða að framlengja samning sitt við Warriors um eitt ár með svokölluðu „player option“, en leikmenn með þannig ákvæði í sínum samningum geta tekið einhliða ákvörðun um hvort þeir framlengja samning sinn. Green hefði þénað rúmlega 27,5 milljónir dollara á komandi vetri ef hann hefði framlengt. Golden State Warriors four-time NBA champion Draymond Green is declining his $27.5 million player option for 2023-24 season and will enter unrestricted free agency, Klutch Sports CEO Rich Paul told @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) June 19, 2023 Green er því frjálst að semja við hvaða lið í deildinni sem er og Warriors munu ekki hafa neitt um það að segja ef hann fær gott tilboð frá öðru liði. Green, sem er 33 ára, hefur leikið allan sinn feril með Warriors og sagði í apríl að hann vildi ljúka ferlinum með liðinu. Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóri liðsins, segir að það sé eindregin vilji þeirra að semja aftur við Green en hann sé ómetanlegur hluti af kjarna liðsins og áætlunum þess um að vinna titilinn enn á ný. Green mun án vafa fá tilboð úr ýmsum áttum á næstu dögum, en þetta Tweet frá óþekktum sprelligosa að þykjast vera Green skaut eflaust mörgum skelk í bringu. Taco Tuesday at your place tomorrow night? @KingJames I'll bring the Lobos https://t.co/9cXsyBI6OP— Draymond Green @Money23Green fan (@Money23Greem) June 19, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum