Nær þrjú þúsund nýjar íbúðir fyrir tekju- og eignaminni fyrir árið 2026 Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2023 14:29 Stofnframlögum var úthlutað í dag. Vísir/Ívar Fannar Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra greindi frá því á kynningarfundi húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag að 2.800 íbúðir fyrir tekju- og eignaminni verði byggðar á næstu þremur árum. Kynningarfundur um stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni fór fram á vegum húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag. Ráðherra greindi frá ákvörðun um að hækka tölu íbúða sem byggðar verða fyrir tekju- og eignaminni árin 2023-2025 úr 1.250 í 2.800. Þar af verði átta hundruð íbúðir reistar á þessu ári. Þá fór fyrri úthlutun á stofnframlögum fram. Þremur milljörðum króna var úthlutað til byggingar á 286 leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni í sextán sveitarfélögum. Sjötíu prósent þeirra íbúða verða byggðar á höfuðborgarsvæðinu og þrjátíu prósent á landsbyggðinni. Á móti framlagi ríkisins veita sveitarfélög tæplega 1,8 milljarða króna framlag til byggingar á íbúðunum. Að auki kynnti ráðherra breytta reglugerð um hlutdeildarlán sem á að auðvelda fólki íbúðarkaup. Hann sagði hámarksverð íbúða hafa verið uppfært, verðflokkar sveitarfélaga hafa verið endurskoðaðir og tekjumörk lántaka uppfærð. Hlutdeildarlánum verði að auki úthlutað mánaðarlega en ekki annan hvern mánuð. Húsnæðismál Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Kynningarfundur um stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni fór fram á vegum húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag. Ráðherra greindi frá ákvörðun um að hækka tölu íbúða sem byggðar verða fyrir tekju- og eignaminni árin 2023-2025 úr 1.250 í 2.800. Þar af verði átta hundruð íbúðir reistar á þessu ári. Þá fór fyrri úthlutun á stofnframlögum fram. Þremur milljörðum króna var úthlutað til byggingar á 286 leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni í sextán sveitarfélögum. Sjötíu prósent þeirra íbúða verða byggðar á höfuðborgarsvæðinu og þrjátíu prósent á landsbyggðinni. Á móti framlagi ríkisins veita sveitarfélög tæplega 1,8 milljarða króna framlag til byggingar á íbúðunum. Að auki kynnti ráðherra breytta reglugerð um hlutdeildarlán sem á að auðvelda fólki íbúðarkaup. Hann sagði hámarksverð íbúða hafa verið uppfært, verðflokkar sveitarfélaga hafa verið endurskoðaðir og tekjumörk lántaka uppfærð. Hlutdeildarlánum verði að auki úthlutað mánaðarlega en ekki annan hvern mánuð.
Húsnæðismál Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira