Meiðslahelvíti Lonzo Ball ætlar engan endi að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 10:15 Lonzo Ball [til vinstri] í leik með Chicago Bulls. Katelyn Mulcahy/Getty Images Chicago Bulls hefur gefið út að það reikni ekki með að leikstjórnandinn Lonzo Ball geti spilað með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Hinn 25 ára gamli Ball hefur spilað með Bulls síðan 2021 eftir að hafa komið inn í deildina þegar Los Angeles Lakers valdi hann í nýliðavalinu árið 2017. Þar var hann til 2019 áður en hann færði sig yfir til New Orleans Pelicans. Ball hefur verið að glíma við meiðsli nær allan sinn NBA-feril og hafa skórnir sem hann spilaði lengi vel í verið nefndir sem ástæða meiðslanna. Um er að ræða skó frá merkinu Big Baller Brand sem er í eigu LaVar Ball, föður Lonzo. Bulls announce Lonzo Ball is not expected to return from injury next season pic.twitter.com/RCuyELTasc— Bleacher Report (@BleacherReport) June 23, 2023 Á sínu fyrsta tímabili hjá Bulls spilaði Lonzo aðeins 35 leiki en hann missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Nú hefur félagið gefið út að það reikni ekki með að hann spili á komandi leiktíð. Bulls endaði í 10. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð með 40 sigra og 42 töp. Liðið fór í umspil þar sem það féll úr leik gegn Miami Heat sem fór alla leið í úrslit. Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Ball hefur spilað með Bulls síðan 2021 eftir að hafa komið inn í deildina þegar Los Angeles Lakers valdi hann í nýliðavalinu árið 2017. Þar var hann til 2019 áður en hann færði sig yfir til New Orleans Pelicans. Ball hefur verið að glíma við meiðsli nær allan sinn NBA-feril og hafa skórnir sem hann spilaði lengi vel í verið nefndir sem ástæða meiðslanna. Um er að ræða skó frá merkinu Big Baller Brand sem er í eigu LaVar Ball, föður Lonzo. Bulls announce Lonzo Ball is not expected to return from injury next season pic.twitter.com/RCuyELTasc— Bleacher Report (@BleacherReport) June 23, 2023 Á sínu fyrsta tímabili hjá Bulls spilaði Lonzo aðeins 35 leiki en hann missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Nú hefur félagið gefið út að það reikni ekki með að hann spili á komandi leiktíð. Bulls endaði í 10. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð með 40 sigra og 42 töp. Liðið fór í umspil þar sem það féll úr leik gegn Miami Heat sem fór alla leið í úrslit. Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira