Valinn fyrstur í nýliðavali NBA en hitti ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 16:46 Victor Wembanyama klæddist búningi San Antonio Spurs í fyrsta skiptið en gekk illa að koma boltanum í körfuna. AP/Eric Gay Spennan í kringum komu Victor Wembanyama í NBA deildina í körfubolta er nánast svipuð eins og þegar LeBron James mætti fyrir tuttugu árum. Þessi nítján ára Frakki þykir einstakur leikmaður, 219 sentímetra strákur með knattrak og skottækni bakvarðar. Hann hefur þegar spilað tvö ár í meistaraflokki og er fyrir löngu kominn í franska A-landsliðið. Körfuboltáhugafólk hefur séð mögnuð myndbönd af honum í franska boltanum. Nú er komið að því að stíga inn á stóra sviðið í NBA-deildinni. San Antonio Spurs valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í síðustu viku og það hefur verið mikið að gera hjá kappanum síðan. Hann mætti til San Antonio þar sem tóku við blaðamannafundur, viðtöl og myndatökur. Eftir það klæddi hann sig í búninginn í fyrsta sinn og bauð blaðamönnum að fylgjast með léttri skotæfingu. Það er óhætt að segja myndir frá skotæfingunni hafi sjokkerað spennta stuðningsmenn enda hitti strákurinn ekki í körfuna. Wembanyama skaut og skaut en hitti ekki neitt. Hann virtist ekki geta keypt sér körfu þrátt fyrir að engin hafi verið í vörn. Hér fyrir neðan má sjá eitt af myndböndunum af lélegri hittni Wembanyama en fall er vonandi fararheill fyrir kappann. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Hann hefur þegar spilað tvö ár í meistaraflokki og er fyrir löngu kominn í franska A-landsliðið. Körfuboltáhugafólk hefur séð mögnuð myndbönd af honum í franska boltanum. Nú er komið að því að stíga inn á stóra sviðið í NBA-deildinni. San Antonio Spurs valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í síðustu viku og það hefur verið mikið að gera hjá kappanum síðan. Hann mætti til San Antonio þar sem tóku við blaðamannafundur, viðtöl og myndatökur. Eftir það klæddi hann sig í búninginn í fyrsta sinn og bauð blaðamönnum að fylgjast með léttri skotæfingu. Það er óhætt að segja myndir frá skotæfingunni hafi sjokkerað spennta stuðningsmenn enda hitti strákurinn ekki í körfuna. Wembanyama skaut og skaut en hitti ekki neitt. Hann virtist ekki geta keypt sér körfu þrátt fyrir að engin hafi verið í vörn. Hér fyrir neðan má sjá eitt af myndböndunum af lélegri hittni Wembanyama en fall er vonandi fararheill fyrir kappann. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira