Birnir og GusGus með sumarteknósmell Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Biggi veira sameina krafta sína. vísir/vilhelm Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? Lagið kom út á miðnætti á streymisveitum. Lagið er samið af GusGus og Marteini Hjartarssyni, betur þekktum sem Bangerboy. Birnir syngur inn á lagið. Plötuumslagið er hannað af þeim Viktor Weisshappel og Guðna Þór Ólafssyni. GusGus gaf síðast út plötuna Mobile home árið 2021 og síðan þá gefið út nokkra slagara. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hann á von á sínu fyrsta barni með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október. Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið kom út á miðnætti á streymisveitum. Lagið er samið af GusGus og Marteini Hjartarssyni, betur þekktum sem Bangerboy. Birnir syngur inn á lagið. Plötuumslagið er hannað af þeim Viktor Weisshappel og Guðna Þór Ólafssyni. GusGus gaf síðast út plötuna Mobile home árið 2021 og síðan þá gefið út nokkra slagara. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hann á von á sínu fyrsta barni með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43