Fenway Park á floti eftir úrhellisrigningu og leik frestað í fjórðu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 18:15 Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets Vísir/Getty Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets vegna úrhellisrigningu í Boston. Hinn sögufrægi völlur Fenwey Park var á floti eftir rigninguna en sumir áhorfendur skemmtu sér á meðan allt var á floti. Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023 Hafnabolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023
Hafnabolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira