Júlímánuður sá stærsti í sögu Play Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 22:37 Flugfélagið hóf göngu sína í júní árið 2021. Vísir/Vilhelm Nýtt met var slegið í sögu flugfélagsins Play í júlí. Sætanýting félagsins í mánuðinum nam 91 prósenti og voru farþegar nær 192 þúsund talsins. Þar af leiðandi er júlí stærsti mánuður flugfélagsins frá upphafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play. Þar segir að júní hafi einnig verið metmánuður og farþegar verið 160 þúsund talsins. Þá nam stundvísi hjá flugfélaginu rúmlega áttatíu prósent í júlí. Í tilkynningunni segir að greina mátti mikla eftirspurn eftirspurn eftir flugferðum í Norður-Ameríku þar sem tekjur á farþega eru mun hærri en í fyrra. Sætanýting á áfangastaði Play í Norður-Ameríku væri níutíu prósent og sé bókunarstaðan góð á þeim mörkuðum á komandi mánuðum. Að auki megi sjá mikla eftirspurn frá áfangastöðum flugfélagsins í Evrópu á borð við Kaupmannahöfn, London, París og sólarlandaáfangastöðum sem voru með sætanýtingu yfir níutíu prósent í júlí. Meira en helmingur Íslendinga flaug með Play Þá kemur fram að í júlí árið 2022 hafi flugfélagið flutt 109 þúsund farþega, sem þýðir að aukning á farþegafjölda milli ára nemi 74 prósentum. Sætanýtingin hafi einnig aukist úr 87 prósentum í júlí 2022, í 91 prósent í júlí 2023. Loks segir að í júní hafi 54 prósent Íslendinga sem ferðuðust frá Íslandi flogið með Play. „Þetta er skýrt merki um að PLAY er á góðri leið með að verða fyrsta val Íslendinga,“ segir í tilkynningu. Play Fréttir af flugi Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play. Þar segir að júní hafi einnig verið metmánuður og farþegar verið 160 þúsund talsins. Þá nam stundvísi hjá flugfélaginu rúmlega áttatíu prósent í júlí. Í tilkynningunni segir að greina mátti mikla eftirspurn eftirspurn eftir flugferðum í Norður-Ameríku þar sem tekjur á farþega eru mun hærri en í fyrra. Sætanýting á áfangastaði Play í Norður-Ameríku væri níutíu prósent og sé bókunarstaðan góð á þeim mörkuðum á komandi mánuðum. Að auki megi sjá mikla eftirspurn frá áfangastöðum flugfélagsins í Evrópu á borð við Kaupmannahöfn, London, París og sólarlandaáfangastöðum sem voru með sætanýtingu yfir níutíu prósent í júlí. Meira en helmingur Íslendinga flaug með Play Þá kemur fram að í júlí árið 2022 hafi flugfélagið flutt 109 þúsund farþega, sem þýðir að aukning á farþegafjölda milli ára nemi 74 prósentum. Sætanýtingin hafi einnig aukist úr 87 prósentum í júlí 2022, í 91 prósent í júlí 2023. Loks segir að í júní hafi 54 prósent Íslendinga sem ferðuðust frá Íslandi flogið með Play. „Þetta er skýrt merki um að PLAY er á góðri leið með að verða fyrsta val Íslendinga,“ segir í tilkynningu.
Play Fréttir af flugi Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira