Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 12:00 Sabrinu Ionescu þótti langverst að missa sérhannað innlegg í skónum. Getty/Mitchell Leff Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira