Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 12:00 Sabrinu Ionescu þótti langverst að missa sérhannað innlegg í skónum. Getty/Mitchell Leff Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023 NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Sjá meira
Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Sjá meira