Fyrrverandi ritari Verkamannaflokksins lést á Íslandi í gær Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 08:08 Haworth var 75 ára þegar hann lést. Breska þingið Lávarðurinn Alan Haworth, fyrrverandi ritari breska Verkamannaflokksins, lést á ferðalagi til Íslands í gær. Hann var 75 ára. Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023 Bretland Andlát Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023
Bretland Andlát Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira