Fordæmir spillingu í tengslum við undanþágur frá herþjónustu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2023 06:56 Forsetinn segir rannsóknar þörf á þeim fjölda sem hefði farið úr landi eftir að hafa framvísað fölsuðu vottorði. AP/Ritzau Scanpix/Thomas Traasdahl Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur fordæmt spillingu í tengslum við heilsufarslegar undanþágur frá herþjónustu en hann segir að á sumum svæðum hafi fjöldi þeirra tífaldast frá því í fyrra. Hann sagði rannsókn Öryggis- og varnarmálaráðs Úkraínu enn standa yfir en ljóst væri að spilling væri að leiða til þess að fleiri og fleiri kæmust undan herþjónustu á grundvelli falsaðra heilsufarsvottorða. Ummælin lét Selenskí falla í daglegu ávarpi sínu í nótt. Hann sagði rannsóknina þegar hafa leitt í ljós að spilling ætti sér stað í nokkrum héruðum og að ýmsir embættismenn væru viðriðnir málið. Múturnar næmu á bilinu 3.000 til 15.000 dölum, jafnvirði 400 þúsund til 2 milljóna íslenskra króna. Forsetinn sagði að það væri síðan tilefni til annarar rannsóknar að kanna hversu margir hefðu flúið land eftir að hafa framvísað fölsuðum heilbrigðisvottorðum til að komast undan herþjónustu. „Við erum að tala um þúsundir einstaklinga hið minnsta,“ sagði hann. Fyrr í mánuðinum voru allir yfirmenn skráningastöðva hersins látnir fjúka. Þá sagði forsetinn að yfir hundrað sakamál væru í rannsókn vegna spillingar á skráningastöð í Odessa. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Hann sagði rannsókn Öryggis- og varnarmálaráðs Úkraínu enn standa yfir en ljóst væri að spilling væri að leiða til þess að fleiri og fleiri kæmust undan herþjónustu á grundvelli falsaðra heilsufarsvottorða. Ummælin lét Selenskí falla í daglegu ávarpi sínu í nótt. Hann sagði rannsóknina þegar hafa leitt í ljós að spilling ætti sér stað í nokkrum héruðum og að ýmsir embættismenn væru viðriðnir málið. Múturnar næmu á bilinu 3.000 til 15.000 dölum, jafnvirði 400 þúsund til 2 milljóna íslenskra króna. Forsetinn sagði að það væri síðan tilefni til annarar rannsóknar að kanna hversu margir hefðu flúið land eftir að hafa framvísað fölsuðum heilbrigðisvottorðum til að komast undan herþjónustu. „Við erum að tala um þúsundir einstaklinga hið minnsta,“ sagði hann. Fyrr í mánuðinum voru allir yfirmenn skráningastöðva hersins látnir fjúka. Þá sagði forsetinn að yfir hundrað sakamál væru í rannsókn vegna spillingar á skráningastöð í Odessa.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira