„Manneskjan sem þeir eiga að vera að stöðva er Kristján Loftsson“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2023 08:03 Eliza er enn með símann sinn en síminn var tekinn af Anahitu Babaei í Hval 9. Vísir/Vilhelm „Við erum hér því að þrátt fyrir mótmæli út um allan heim og þrátt fyrir að meirihluti Íslendinga vilji binda enda á hvalveiðar ákvað Svandís að lyfta hvalveiðibanninu og leyfa Loftssyni að veiða yfir 200 hvali. Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu: Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu:
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira