Nýra fjarlægt eftir olnbogaskot á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 23:31 Boriša Simanić og Nuni Omot í leiknum á miðvikudaginn var. FIBA Fjarlægja þurfti nýra úr Boriša Simanić, kraftframherji serbneska landsliðsins í körfubolta, eftir að hann fékk hafa olnbogaskot í síðuna í leik Serbíu á HM í körfubolta sem nú fer fram í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira