„Ef þær koma niður fá þær að drekka og borða“ Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2023 09:07 Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir ekkert stress á vettvangi og engar sérstakar aðgerðir planaðar vegna mótmæla á hvalveiðiskipum Hvals hf. Vísir/Arnar Lögreglan segist hafa boðið mótmælendum á hvalveiðiskipum Hvals bæði mat og drykk, en aðeins ef þær koma niður. Hann segir lögregluna ekki með neinar aðgerðir skipulagðar vegna mótmælanna. Skipin halda ekki út til veiða í dag vegna veðurs. Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“ Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“
Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37