Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 22:31 Cooper Kupp er meiddur og missir af fyrsta leik Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Vísir/Getty Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021. NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021.
NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira