Kínverjar auka hernaðarlegan viðbúnað við Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2023 07:23 Taívanar fylgjast með herflugvél í lágflugi. epa/Ritchie B. Tongo Kínverjar hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað umhverfis Taívan eftir að herskipum frá Bandaríkjunum og Kanada var siglt um Taívan-sund á laugardag. Á fjórða tug herflugvéla og í kringum tuttugu herskip hafa farið um svæðið síðasta sólahring. Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam. Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam.
Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira