Bandaríkin heim af HM án verðlauna Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:58 Fögnuður Kanadamanna í leikslok var ósvikinn. Vísir/Getty Kanada lagði nágranna sína frá Bandaríkjunum í leik liðanna um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Annað mótið í röð fara Bandaríkjamenn heim án verðlauna. Bandaríkin er sú þjóð sem unnið hefur til flestra verðlauna á heimsmeistaramóti í körfubolta. Liðið hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og gamla Júgóslavía og unnið til tólf verðlauna alls á mótinu. Liðið fer hins vegar tómhent heim af mótinu í ár. Liðið tapaði í morgun fyrir nágrönnum sínum frá Kanada í leik um bronsverðlaunin. Final #USABMNT #WinForUSA pic.twitter.com/JVbEvalcdP— USA Basketball (@usabasketball) September 10, 2023 Dillon Brooks og Shai Gilgeous-Alexander fóru fyrir frábæru kanadísku liði í 127-118 sigri eftir framlengdan leik. Brooks skoraði 39 stig og Gilgeous-Alexander 31 en samtals skiluðu þeir 82 framlagsstigum fyrir kanadíska liðið í leiknum. Lið Bandaríkjanna kom til baka í fjórða leikhlutanum eftir að hafa verið níu stigum undir og Mikal Bridges jafnaði með ótrúlegu skoti til að tryggja Bandaríkjunum framlengingu. WATCH this INCREDIBLE Mikal Bridges shot for Team USA in the FIBA World Cup: pic.twitter.com/sJ9tbHcI7e #USABasketball— INSIDE HOOPS - NBA Basketball (@InsideHoops) September 10, 2023 Í framlengingunni voru Kanadamenn sterkari og unnu að lokum sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti. NBA-stjörnurnar Anthony Edwards, Jalen Brunson og Austrin Reaves voru ekki nóg til að sækja gullið fyrir Bandaríkin sem tapaði gegn Þýskalandi í undanúrslitum. „Það er búist við að við vinnum býst ég við, á hverju ári. Það er búist við að við vinnum vegna sögu bandarísks körfubolta,“ sagði Brunson eftir tapið í undanúrslitum og ljóst er að 4. sætið er svekkelsi fyrir Steve Kerr og lærisveina hans. HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Bandaríkin er sú þjóð sem unnið hefur til flestra verðlauna á heimsmeistaramóti í körfubolta. Liðið hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og gamla Júgóslavía og unnið til tólf verðlauna alls á mótinu. Liðið fer hins vegar tómhent heim af mótinu í ár. Liðið tapaði í morgun fyrir nágrönnum sínum frá Kanada í leik um bronsverðlaunin. Final #USABMNT #WinForUSA pic.twitter.com/JVbEvalcdP— USA Basketball (@usabasketball) September 10, 2023 Dillon Brooks og Shai Gilgeous-Alexander fóru fyrir frábæru kanadísku liði í 127-118 sigri eftir framlengdan leik. Brooks skoraði 39 stig og Gilgeous-Alexander 31 en samtals skiluðu þeir 82 framlagsstigum fyrir kanadíska liðið í leiknum. Lið Bandaríkjanna kom til baka í fjórða leikhlutanum eftir að hafa verið níu stigum undir og Mikal Bridges jafnaði með ótrúlegu skoti til að tryggja Bandaríkjunum framlengingu. WATCH this INCREDIBLE Mikal Bridges shot for Team USA in the FIBA World Cup: pic.twitter.com/sJ9tbHcI7e #USABasketball— INSIDE HOOPS - NBA Basketball (@InsideHoops) September 10, 2023 Í framlengingunni voru Kanadamenn sterkari og unnu að lokum sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti. NBA-stjörnurnar Anthony Edwards, Jalen Brunson og Austrin Reaves voru ekki nóg til að sækja gullið fyrir Bandaríkin sem tapaði gegn Þýskalandi í undanúrslitum. „Það er búist við að við vinnum býst ég við, á hverju ári. Það er búist við að við vinnum vegna sögu bandarísks körfubolta,“ sagði Brunson eftir tapið í undanúrslitum og ljóst er að 4. sætið er svekkelsi fyrir Steve Kerr og lærisveina hans.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira