„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2023 08:01 Finnur Ingi er hættur í handbolta eftir 19 ára feril í meistaraflokki. Vísir/sigurjón Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“ Handbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjá meira
Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“
Handbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjá meira