Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 22:01 Heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar. EPA-EFE/Olivier Matthys Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira