Bein útsending: Kynna heils dags verkfall kvenna og kvára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2023 10:40 Fundurinn hefst á slaginu 11. Vísir/Helena Rós Framkvæmdastjórn Kvennaverkfalls hefur boðað til blaðamannafundar þar sem kynnt verða áform um heils dags verkfall kvenna og kvára þriðjudaginn 24. október. Blaðamannafundurinn fer fram í Höfuðstöðinni við Rafstöðvarveg í Reykjavík og hefst klukkan 11. Á fundinum verður kynning fyrir fjölmiðla, með óhefðbundnu sniði. Spurningum verður svarað um hvenær og hvernig verkfallinu verði háttað. Hver taki þátt? Hver sé yfirskriftin og þemun. Afhverju kvennaverkfall? Á fundinum verða fulltrúar á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. Fundurinn hefst klukkan 11. Framkvæmdarstjórn Kvennaverkfalls: Bergrún Andradóttir – Samtökin ´78 Drífa Snædal - Stígamót Ellen Calmon - Kvenréttindafélag Íslands Elva Hrönn Hjartardóttir – UN Women Finnborg Salome ÞóreyjarSteinþórsdóttir – Femínísk fjármál Þuríður Harpa Sigurðardóttir – ÖBÍ Elísa Jóhannsdóttir – BHM Guðrún Margrét Guðmundsdóttir– ASÍ Kristín Ástgeirsdóttir - Icefem Rakel Adolphsdóttir – Kvennasögusafn Íslands Sara Stefánsdóttir - Rótin Sonja Þorbergsdóttir – BSRB Steinunn Rögnvaldsdóttir – Femínísk fjármál Tatjana Latinovic - Kvenréttindafélag Íslands Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Blaðamannafundurinn fer fram í Höfuðstöðinni við Rafstöðvarveg í Reykjavík og hefst klukkan 11. Á fundinum verður kynning fyrir fjölmiðla, með óhefðbundnu sniði. Spurningum verður svarað um hvenær og hvernig verkfallinu verði háttað. Hver taki þátt? Hver sé yfirskriftin og þemun. Afhverju kvennaverkfall? Á fundinum verða fulltrúar á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. Fundurinn hefst klukkan 11. Framkvæmdarstjórn Kvennaverkfalls: Bergrún Andradóttir – Samtökin ´78 Drífa Snædal - Stígamót Ellen Calmon - Kvenréttindafélag Íslands Elva Hrönn Hjartardóttir – UN Women Finnborg Salome ÞóreyjarSteinþórsdóttir – Femínísk fjármál Þuríður Harpa Sigurðardóttir – ÖBÍ Elísa Jóhannsdóttir – BHM Guðrún Margrét Guðmundsdóttir– ASÍ Kristín Ástgeirsdóttir - Icefem Rakel Adolphsdóttir – Kvennasögusafn Íslands Sara Stefánsdóttir - Rótin Sonja Þorbergsdóttir – BSRB Steinunn Rögnvaldsdóttir – Femínísk fjármál Tatjana Latinovic - Kvenréttindafélag Íslands
Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira