Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 23:30 Callum Lawson faðmar þjálfara sinn, Pavel Ermolinskij. Vísir/Hulda Margrét Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn