Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 16:01 Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson fékk að reyna sig við myndagetraun Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra. S2 Sport Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson
Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira