„Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2023 20:30 Verkalýðsleiðtogarnir á Suðurlandi, sem allt eru konur. Frá vinstri, Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar, Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands og Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”. Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”.
Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira