Ægisíðan verulega ógeðsleg Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2023 14:54 Pappír og úrgang er að finna í fjörborðinu við Ægisíðu. Vísir/Vilhelm Bjarni Brynjólfsson fyrrverandi upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar segir ástandið við Ægisíðuna slæmt og fjörukantinn þar verulega ógeðslegan: Endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt. Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum. Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum.
Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11