Of snemmt að gera sér vonir um jól í Grindavík Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 22. nóvember 2023 20:46 „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því,“ segir Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands, telur að líkur á eldgosi syðst á kvikuganginum sem nú er undir Reykjanesskaga fari minnkandi. Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira