„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 14:46 Emil Karel Einarsson átti hörkuleik fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Þórsarar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og sigur þeirra var í raun nánast aldrei í hættu. Heimamenn unnu að lokum 96-79 í Þorlákshöfn og fyrirliðinn Emil skilaði 18 stigum fyrir liðið. „Þetta skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið. Þetta er fyrsti góði leikurinn hans Emils og þá á hann líka bara frábæran leik,“ sagði Ómar Örn Sævarsson þegar félagarnir í Subway Körfuboltakvöldi ræddu um frammistöðu Emils. „Það er meira en bara þessi stig sem hann er að skora. Mér fannst hann vera svo peppandi og hann og Dabbi [Davíð Arnar Ágússton, leikmaður Þórs] finnst mér vera mikilvægustu leikmennirnir í þessu liði upp á hjartað og peppið,“ bætti Ómar við. Magnús Þór Gunnarsson tók í sama streng og Ómar, en gagnrýndi Emil og aðra heimastráka þó einnig fyrir frammistöðu sína í heild sinni á tímabilinu. „Það sem ég er svekktastur með í kringum þessa íslensku stráka sem eru í rauninni hjartað í Þorlákshöfn er að það á ekkert að skipta máli hvort þú byrjir inná vellinum eða komir inná. Þeir eiga alltaf að vera tilbúnir,“ sagði Magnús meðal annars, en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Emil Karel gegn Tindastól Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Þórsarar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og sigur þeirra var í raun nánast aldrei í hættu. Heimamenn unnu að lokum 96-79 í Þorlákshöfn og fyrirliðinn Emil skilaði 18 stigum fyrir liðið. „Þetta skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið. Þetta er fyrsti góði leikurinn hans Emils og þá á hann líka bara frábæran leik,“ sagði Ómar Örn Sævarsson þegar félagarnir í Subway Körfuboltakvöldi ræddu um frammistöðu Emils. „Það er meira en bara þessi stig sem hann er að skora. Mér fannst hann vera svo peppandi og hann og Dabbi [Davíð Arnar Ágússton, leikmaður Þórs] finnst mér vera mikilvægustu leikmennirnir í þessu liði upp á hjartað og peppið,“ bætti Ómar við. Magnús Þór Gunnarsson tók í sama streng og Ómar, en gagnrýndi Emil og aðra heimastráka þó einnig fyrir frammistöðu sína í heild sinni á tímabilinu. „Það sem ég er svekktastur með í kringum þessa íslensku stráka sem eru í rauninni hjartað í Þorlákshöfn er að það á ekkert að skipta máli hvort þú byrjir inná vellinum eða komir inná. Þeir eiga alltaf að vera tilbúnir,“ sagði Magnús meðal annars, en innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Emil Karel gegn Tindastól
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira