Öngþveiti þegar nýjar snyrtivörur fóru í sölu í Krónunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 14:51 Starfsfólk Krónunnar átti ekki von á slíkri mannmergð í Lindum í gær. Rúnar Kristmannsson Uppi varð fótur og fit í verslun Krónunnar í Lindum í Kópavogi síðastliðinn föstudag þegar snyrtivörur frá e.l.f. Cosmetics fóru í sölu í versluninni í fyrsta sinn. Starfsfólk hafði ekki undan við að taka upp úr kössum, svo æstir voru viðskiptavinir í vörurnar. Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir í samtali við Vísi að starfsfólk hafi átt von á miklum fjölda í versluninni en ekkert í líkingu við þetta. Kalla hafi þurft út auka mannskap um stund. Vörurnar hafi rokið út á mettíma. Síðan hafi lítill tími gefist til þess að taka upp úr kössum þegar komið var með nýjar vörur, svo mikið lá viðskiptavinum á að næla sér í vörur. Löng röð myndaðist í versluninni. Rúnar Kristmannsson e.l.f. Cosmetics snyrtivörurnar hafa notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Sérstaklega á Tik-Tok og minna vinsældir snyrtivaranna í Krónunni nú á það þegar Prime orkudrykkurinn fór fyrst í sölu í versluninni fyrir ári síðan. Þá myndaðist öngþveiti í versluninni. Guðrún segir að einhverjar vörur hafi selst upp úr smiðju e.l.f. Um fimm til sex þúsund vörur hafi selst á föstudaginn. Nóg hafi hins vegar verið pantað í flestum flokkum og því sé enn eitthvað eftir. Hún segir að von sé á annarri sendingu fyrir jól. Þá verða vörur frá snyrtivöruframleiðandanum einnig í boði í verslun Krónunnar Á Akureyri sem opna á miðvikudaginn. Starfsfólkið hafði ekki tíma til að taka upp úr kössum, því viðskiptavinum lá á að fá vörurnar. Rúnar Kristmannsson Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir í samtali við Vísi að starfsfólk hafi átt von á miklum fjölda í versluninni en ekkert í líkingu við þetta. Kalla hafi þurft út auka mannskap um stund. Vörurnar hafi rokið út á mettíma. Síðan hafi lítill tími gefist til þess að taka upp úr kössum þegar komið var með nýjar vörur, svo mikið lá viðskiptavinum á að næla sér í vörur. Löng röð myndaðist í versluninni. Rúnar Kristmannsson e.l.f. Cosmetics snyrtivörurnar hafa notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Sérstaklega á Tik-Tok og minna vinsældir snyrtivaranna í Krónunni nú á það þegar Prime orkudrykkurinn fór fyrst í sölu í versluninni fyrir ári síðan. Þá myndaðist öngþveiti í versluninni. Guðrún segir að einhverjar vörur hafi selst upp úr smiðju e.l.f. Um fimm til sex þúsund vörur hafi selst á föstudaginn. Nóg hafi hins vegar verið pantað í flestum flokkum og því sé enn eitthvað eftir. Hún segir að von sé á annarri sendingu fyrir jól. Þá verða vörur frá snyrtivöruframleiðandanum einnig í boði í verslun Krónunnar Á Akureyri sem opna á miðvikudaginn. Starfsfólkið hafði ekki tíma til að taka upp úr kössum, því viðskiptavinum lá á að fá vörurnar. Rúnar Kristmannsson
Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira