Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 22:01 Njóta sín á nýjum stað. Vísir/Anton Brink „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna? Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna?
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01