Einn leikmaður úr Olís deildinni í EM-hópi Færeyinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:00 Elias Ellefsen á Skipagøtu skorar á móti Íslandi í Laugardalshöllinni. Vísir/Hulda Margrét Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen hafa valið lokahóp Færeyinga á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands) EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands)
Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71
EM 2024 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita