Dagskráin í dag: Mikið um körfubolta Dagur Lárusson skrifar 7. desember 2023 06:00 Valsmenn mæta í Smárann og mæta Breiðablik. Vísir /Bára Það verður mikið um að vera í heimi íþróttanna í kvöld og því ættu allir að geta fundið eitthvað fyrir sig. Stöð 2 Sport Skiptiborðið verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 19:00 þar sem skipt verður á milli leikja í Subway-deild karla. Klukkan 21:45 verður síðan farið yfir allt það helsta úr öllum leikjum kvöldsins í þættinum Tilþrifin. Stöð 2 Sport 2 NBA mun ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag en það verða tveir leikir á dagskrá. Fyrst verður það leikur Bucks og Pacers klukkan 22:00 en á eftir honum er síðan leikur Lakers og Pacers klukkan 02:00. Stöð 2 Sport 5 Það verða tveir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og fara þeir fram á sama stað. Fyrst verður það viðureign Breiðabliks og Vals í Subway-deildinni í Smáranum klukkan 17:45 áður en viðureign Grindavíkur og Stjörnunar tekur við klukkan 20:05. Stöð 2 Esport Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld en útsendingin hefst klukkan 19:15. Vodafone Sport Á Vodafone Sport verður fyrst sýnt frá leik Panathinaikos og Real Madrid í evrópska körfuboltanum áður en það verður sýnt frá leik Senators og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí. Körfubolti NBA Subway-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Stöð 2 Sport Skiptiborðið verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 19:00 þar sem skipt verður á milli leikja í Subway-deild karla. Klukkan 21:45 verður síðan farið yfir allt það helsta úr öllum leikjum kvöldsins í þættinum Tilþrifin. Stöð 2 Sport 2 NBA mun ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag en það verða tveir leikir á dagskrá. Fyrst verður það leikur Bucks og Pacers klukkan 22:00 en á eftir honum er síðan leikur Lakers og Pacers klukkan 02:00. Stöð 2 Sport 5 Það verða tveir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og fara þeir fram á sama stað. Fyrst verður það viðureign Breiðabliks og Vals í Subway-deildinni í Smáranum klukkan 17:45 áður en viðureign Grindavíkur og Stjörnunar tekur við klukkan 20:05. Stöð 2 Esport Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld en útsendingin hefst klukkan 19:15. Vodafone Sport Á Vodafone Sport verður fyrst sýnt frá leik Panathinaikos og Real Madrid í evrópska körfuboltanum áður en það verður sýnt frá leik Senators og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí.
Körfubolti NBA Subway-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira