Plastbarkamálið, PISA-könnunin og pólitíkin Árni Sæberg skrifar 17. desember 2023 09:41 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður hinnar umdeildu Menntmálastofnunar mætir á Sprengisand og ræðir niðurstöður PISA-könnunarinnar, afleiðingar þeirra og kröfur um umbætur. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan: Sprengisandur Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan:
Sprengisandur Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Sjá meira