Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 13:26 Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið afar sigursæl með liði Vals síðustu ár. vísir/Diego Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Ásdís er þriðja „Dísin“ sem yfirgefur Íslandsmeistara Vals í vetur en áður höfðu Þórdís Elva Ágústsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir farið til Växjö í Svíþjóð. Á móti fékk félagið til sín miðjumanninn Katie Cousins sem síðast lék með Þrótti. Ásdís hefur raðað inn titlum með Val síðustu ár og gengur nú til liðs við eitt af bestu liðum Noregs. Hún var fjórða stoðsendingahæst í Bestu deildinni í ár, með átta stoðsendingar, og skoraði einnig sex mörk. Lilleström endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og varð síðast Noregsmeistari árið 2019. „Ég er í skýjunum með að hafa skrifað undir hjá Lilleström. Þetta er toppfélag með góða sögu. Ég hlakka til að hitta liðið og byrja þetta,“ segir Ásdís Karen á heimasíðu Lilleström. View this post on Instagram A post shared by LSK Kvinner (@lskkvinner) „Ég hef spilað með Val síðustu fjögur ár, og vann deildina þrjú síðustu ár í röð. Hérna hef ég öðlast góða reynslu af því að vinna, auk reynslu af því að spila í Meistaradeild Evrópu. Ég ætla að stuðla að því að Lilleström berjist á toppnum og komist í Meistaradeildina,“ segir Ásdís Karen. Ásdís Karen er uppalin hjá KR en fór til Vals fyrir tímabilið 2018. Hún hefur einnig spilað tvö ár í bandaríska háskólaboltanum. Hún á að baki 32 leiki fyrir íslensk landslið, þar af einn A-landsleik sem var vináttulandsleikur gegn Eistlandi í fyrra. Besta deild kvenna Valur Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Ásdís er þriðja „Dísin“ sem yfirgefur Íslandsmeistara Vals í vetur en áður höfðu Þórdís Elva Ágústsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir farið til Växjö í Svíþjóð. Á móti fékk félagið til sín miðjumanninn Katie Cousins sem síðast lék með Þrótti. Ásdís hefur raðað inn titlum með Val síðustu ár og gengur nú til liðs við eitt af bestu liðum Noregs. Hún var fjórða stoðsendingahæst í Bestu deildinni í ár, með átta stoðsendingar, og skoraði einnig sex mörk. Lilleström endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og varð síðast Noregsmeistari árið 2019. „Ég er í skýjunum með að hafa skrifað undir hjá Lilleström. Þetta er toppfélag með góða sögu. Ég hlakka til að hitta liðið og byrja þetta,“ segir Ásdís Karen á heimasíðu Lilleström. View this post on Instagram A post shared by LSK Kvinner (@lskkvinner) „Ég hef spilað með Val síðustu fjögur ár, og vann deildina þrjú síðustu ár í röð. Hérna hef ég öðlast góða reynslu af því að vinna, auk reynslu af því að spila í Meistaradeild Evrópu. Ég ætla að stuðla að því að Lilleström berjist á toppnum og komist í Meistaradeildina,“ segir Ásdís Karen. Ásdís Karen er uppalin hjá KR en fór til Vals fyrir tímabilið 2018. Hún hefur einnig spilað tvö ár í bandaríska háskólaboltanum. Hún á að baki 32 leiki fyrir íslensk landslið, þar af einn A-landsleik sem var vináttulandsleikur gegn Eistlandi í fyrra.
Besta deild kvenna Valur Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira