Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum meirihluta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 00:02 Jón Gunnarsson kallar eftir stjórnarslitum og myndun nýs meirihluta vegna orkumálanna. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir myndun nýs meirihluta vegna ummæla Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um orkumál í viðtali í Ríkisútvarpinu í gær. Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira