Valdimar og stórsveit Reykjavíkur bjóða upp á sveifluveislu Magnús Jochum Pálsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 7. janúar 2024 21:02 Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegum nýárstónleikum í Hörpu í kvöld og er Valdimar Guðmundsson meðal söngvara sem stíga á svið. Stöð 2 Árlegir nýárstónleikar Stórsveitar Reykjavíkur eru á dagskrá í Hörpu í kvöld. Tónleikarnir verða helgaðir swingtímabilinu og sveitin fær til sín góða gesti. Á tónleikunum verða tveir gestasöngvarar, Valdimar Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir. Fréttamaður fréttastofu mætti á staðinn og ræddi við tónlistarmennina Sigurð Flosason og Valdimar um tónleikana. Hvað verður um að vera hérna í kvöld? „Þetta eru okkar árvissu nýárstónleikar, áramótatónleikar þar sem við hyllum sveifluöldina, sirka 1930 til 1950. Við leikum okkur að því að spila upprunalegar útsetningar, nýtt prógram á hverju ári og mismunandi en frábærir söngvarar hjá okkur í hvert sinn. Þannig þetta er alltaf rosalegur hátíðisdagur,“ sagði Sigurður Flosason. Talandi um söngvara, Valdimar. Þú verður hérna í kvöld að syngja. Þú ert ekki þekktastur fyrir svona tónlist. Hver er þín tenging inn í þessa senu? „Ég lærði nú á básúnu í mörg ár og spilaði í skólastórsveitum frá því ég var þrettán-fjórtán ára gamall þannig þetta er nú smá í blóðinu manns, þessi músík. Það er gaman að fá að syngja þetta með þessari frábæru hljómsveit,“ sagði Valdimar áður en hljómsveitin gaf áhorfendum smá tóndæmi. Tónlist Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Á tónleikunum verða tveir gestasöngvarar, Valdimar Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir. Fréttamaður fréttastofu mætti á staðinn og ræddi við tónlistarmennina Sigurð Flosason og Valdimar um tónleikana. Hvað verður um að vera hérna í kvöld? „Þetta eru okkar árvissu nýárstónleikar, áramótatónleikar þar sem við hyllum sveifluöldina, sirka 1930 til 1950. Við leikum okkur að því að spila upprunalegar útsetningar, nýtt prógram á hverju ári og mismunandi en frábærir söngvarar hjá okkur í hvert sinn. Þannig þetta er alltaf rosalegur hátíðisdagur,“ sagði Sigurður Flosason. Talandi um söngvara, Valdimar. Þú verður hérna í kvöld að syngja. Þú ert ekki þekktastur fyrir svona tónlist. Hver er þín tenging inn í þessa senu? „Ég lærði nú á básúnu í mörg ár og spilaði í skólastórsveitum frá því ég var þrettán-fjórtán ára gamall þannig þetta er nú smá í blóðinu manns, þessi músík. Það er gaman að fá að syngja þetta með þessari frábæru hljómsveit,“ sagði Valdimar áður en hljómsveitin gaf áhorfendum smá tóndæmi.
Tónlist Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira