Enn tveimur skrefum frá sameiningu skólanna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2024 16:02 Eyjólfur segir að ef verði af sameiningu geti verið raunhæft að horfa til næstu áramóta. Háskólinn á Akureyri Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri segir að enn eigi eftir að klára samtalið um samruna áður en verði af honum. Tilkynnt var í dag Háskólaráð Háskólans á Akureyri og Bifrastar hafi samþykkt að hefja sameiningarviðræður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“ Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“
Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Sjá meira
„Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51