Körfuboltakvöld kvenna: Berglind og Ólöf Helga spreyttu sig á myndaþraut Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 12:30 Hörður Unnsteinsson, Berglind Gunnarsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir Woods sáu um Subway Körfuboltakvöld í vikunni. Subway Körfuboltakvöld kvenna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í vikunni. Hörður Unnsteinsson lagði myndaþrautir fyrir sérfræðingana Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods. Heil umferð fór fram í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í vikunni og var farið yfir allt það sem gerðist í þættinum Subway Körfuboltakvöld á miðvikudag. Hörður Unnsteinsson stýrir þættinum og sérfræðingarnir Berglind Gunnarsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir Woods fóru í leik þar sem þær áttu á giska á hvaða leikmenn væru á myndum sem Hörður sýndi þeim en myndirnar voru óskýrar þannig að erfitt var að sjá um hverja var að ræða. „Gunnhildur Gunnarsdóttir,“ giskaði Berglind á þegar ein myndin birtist í skjánum við töluverða hneykslun Harðar. „Rangt, það hefði verið galið. Ég ætla ekki að gefa þér þetta bara. Að setja systur þína í þetta? Ég hefði ekki gert það.“ Berglind var þó sú sem stóð sig betur þegar leikurinn var á enda. „Þið getið bara sleppt mér í næsta leik, í alvörunni,“ sagði Ólöf Helga. Myndbrotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna - Óskýru myndirnar Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Heil umferð fór fram í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í vikunni og var farið yfir allt það sem gerðist í þættinum Subway Körfuboltakvöld á miðvikudag. Hörður Unnsteinsson stýrir þættinum og sérfræðingarnir Berglind Gunnarsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir Woods fóru í leik þar sem þær áttu á giska á hvaða leikmenn væru á myndum sem Hörður sýndi þeim en myndirnar voru óskýrar þannig að erfitt var að sjá um hverja var að ræða. „Gunnhildur Gunnarsdóttir,“ giskaði Berglind á þegar ein myndin birtist í skjánum við töluverða hneykslun Harðar. „Rangt, það hefði verið galið. Ég ætla ekki að gefa þér þetta bara. Að setja systur þína í þetta? Ég hefði ekki gert það.“ Berglind var þó sú sem stóð sig betur þegar leikurinn var á enda. „Þið getið bara sleppt mér í næsta leik, í alvörunni,“ sagði Ólöf Helga. Myndbrotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna - Óskýru myndirnar
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira