Fyrsta aftakan með köfnunarefnisgasi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. janúar 2024 07:41 Myndin er af Kenneth Eugene Smith og er frá Fangelsismálayfirvöldum í Alabama þar sem hann afplánaði dóm sinn eftir að hafa verið sakfelldur. Vísir/AP Dæmdi morðinginn Kenneth Eugene Smith var tekinn af lífi í Alabama í nótt eftir að verjendur hans höfðu reynt allar mögulegar leiðir til að stöðva aftökuna. Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters. Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters.
Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42
Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11