Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 20:43 Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni. Vísir/Arnar Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. „Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
„Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira