Frumvarp vegna húsnæðis í Grindavík væntanlegt síðar í vikunni Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 6. febrúar 2024 19:01 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi frumvarpið í dag. Vísir/Arnar Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík verði kynnt síðar í vikunni. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að koma sér fyrir á nýjum stað, óháð því hvort hús þeirra hafi verið metin sem tjónuð af Náttúruhamfaratryggingu eða ekki. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttamann að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hafi haldið utan um frumvarpið. „Og eins og gefur að skilja þarf að hnýta ýmsa hnúta til þess að búa vel um það. En ég á von á því að það verði rætt milli flokka á Alþingi í kjölfar fundar okkar í dag þar sem við fórum yfir stöðu málsins.“ Samtal við banka og lífeyrissjóði gengið ágætlega Þá segist Katrín vænta þess að hægt verði að kynna málið í lok vikunnar. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að kaupa sér húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. „Að þau sitji við sama borð, þau sem geta ekki búið í Grindavík vegna aðstæðna, og þau sem hafa fengið húsin metin af náttúruhamfaratryggingu sem tjónað hús,“ segir Katrín. „Því það er auðvitað þannig að meðan það er ekki metið öruggt að vera í bænum þá er staðan auðvitað mjög flókin þó að þú sért ekki með tjónað hús.“ Katrín segir að með frumvarpinu sé verið að skoða eins konar forkaupsrétt inn í þá vinnu. Þá segir hún mikilvægt að bankar og lífeyrissjóðir komi að málinu sem veðhafar í húsunum. „Og það samtal hefur staðið yfir og gengið ágætlega en því er ekki lokið. Og ég vonast náttúrlega til þess að því verði ljúki þá líka í þessari viku.“ Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Húsnæðismál Alþingi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttamann að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hafi haldið utan um frumvarpið. „Og eins og gefur að skilja þarf að hnýta ýmsa hnúta til þess að búa vel um það. En ég á von á því að það verði rætt milli flokka á Alþingi í kjölfar fundar okkar í dag þar sem við fórum yfir stöðu málsins.“ Samtal við banka og lífeyrissjóði gengið ágætlega Þá segist Katrín vænta þess að hægt verði að kynna málið í lok vikunnar. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að kaupa sér húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. „Að þau sitji við sama borð, þau sem geta ekki búið í Grindavík vegna aðstæðna, og þau sem hafa fengið húsin metin af náttúruhamfaratryggingu sem tjónað hús,“ segir Katrín. „Því það er auðvitað þannig að meðan það er ekki metið öruggt að vera í bænum þá er staðan auðvitað mjög flókin þó að þú sért ekki með tjónað hús.“ Katrín segir að með frumvarpinu sé verið að skoða eins konar forkaupsrétt inn í þá vinnu. Þá segir hún mikilvægt að bankar og lífeyrissjóðir komi að málinu sem veðhafar í húsunum. „Og það samtal hefur staðið yfir og gengið ágætlega en því er ekki lokið. Og ég vonast náttúrlega til þess að því verði ljúki þá líka í þessari viku.“
Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Húsnæðismál Alþingi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Sjá meira