Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2024 10:31 Halldór Karlsson er formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira